Forsetaframbjóðendur í sjónvarpi

Þorkell Þorkelsson

Forsetaframbjóðendur í sjónvarpi

Kaupa Í körfu

Forsetaframbjóðendurnir þrír komu fram í umræðuþætti á Stöð 2 í gærkvöldi Ólafur Ragnar Grímsson, Baldur Ágústsson og Ástþór Magnússon, frambjóðendur til forseta voru gestir í umræðuþættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Frambjóðendur til embættis forseta Íslands ræddust við fyrir umræður á Stöð 2 í gærkvöldi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar