Kjörkassar komnir í Ráðhús Reykjavíkur

Jim Smart

Kjörkassar komnir í Ráðhús Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

STARFSMENN yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður voru í óðaönn við að koma skipulagi á kjörkassa og merkja þá í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöld þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar