Kjartan Óskarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kjartan Óskarsson

Kaupa Í körfu

Þeir tónlistarskólar landsins sem starfrækja framhaldsdeildir eru enn í mikilli óvissu um framtíð sína, þar sem ríki og sveitarfélög hafa enn ekki samið um hvorir skulu greiða fyrir framhaldsnám í tónlist. Sem kunnugt er yfirtóku sveitarfélögin rekstur allra grunnskóla landsins fyrir nokkru, þar með talið þeirra tónlistarskóla sem bjóða upp á grunnmenntun í tónlist, en ríkið sér um menntun á háskólastigi, þar með talið í Listaháskóla Íslands, þar sem tónlistarmenntun á háskólastigi fer fram MYNDATEXTI: Kjartan Óskarsson, skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar