Anne O. Krueger

Jim Smart

Anne O. Krueger

Kaupa Í körfu

Varaframkvæmdastjóri Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, Anne O. Krueger, segir þróunarríkjum ekki greiða gerðan með lánum án umbóta. Haraldur Johannessen ræddi við Krueger um störf Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, frjálst flæði fjármagns og stuðning við skuldug þróunarríki. MYNDATEXTI: Góðu árin Anne Krueger sagði í samtali við Morgunblaðið það mikilvægt fyrir skuldug ríki að nota góðu árin í efnahagslífi heimsins til að greiða niður skuldir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar