Kaffi Viðvík

Ólafur Bernódusson

Kaffi Viðvík

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Opnað hefur verið kaffihús í nýendurbyggðu 92 ára gömlu húsi á Skagaströnd. Þrjár kraftmiklar konur sem hér sjást á myndinni, Dagný Sigmarsdóttir, Sigrún Lárusdóttir og Kristín Kristmundsdóttir, reka kaffihúsið Viðvík og eru með því að láta gamlan draum sinn rætast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar