Ný Nóatúnsverslun opnuð í Grafarholti

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ný Nóatúnsverslun opnuð í Grafarholti

Kaupa Í körfu

MARGT var um manninn og mikil ánægja ríkti meðal gesta, þegar Nóatún opnaði fyrstu matvöruverslunina í Grafarholti í gær, en fyrstu íbúarnir fluttu þangað fyrir þremur árum og teljast þeir nú um 2000. MYNDATEXTI:Nóatún opnaði fyrstu matvöruverslunina í Grafarholti í gær. Á myndinni sem tekin var við opnunina má sjá f.v. Ívar Sigurjónsson, Ólaf Ragnarsson, Sigurð Markússon, Sigurð Arnar Sigurðsson og Jón Helga Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar