Breiðablik- Valur 1:2

Jim Smart

Breiðablik- Valur 1:2

Kaupa Í körfu

"ÉG er alls ekki sátt við það að fá ekkert út úr þessum leik. Ég hefði getað sætt mig við jafntefli en þrjú stig til okkar hefðu verið sanngjörn úrslit," sagði Margrét Sigurðardóttir, þjálfari Breiðabliks, að loknum leik gegn Val í 6. umferð í gærkvöld Landsbankadeildar kvenna. Valsstúlkur sigruðu í leiknum 2:1 og juku forskot sitt á toppi deildarinnar í 7 stig. MYNDATEXTI: Valsstúlkan Rakel Logadóttir og Erna Björk Sigurðardóttir kljást um boltann í leik liðanna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar