Sýning Sigurgeirs Íslendingar

Þorkell Þorkelsson

Sýning Sigurgeirs Íslendingar

Kaupa Í körfu

HÚN er óneitanlega þjóðleg sýningin sem nú stendur yfir á Austurvelli og því eflaust fáir sýningarstaðir innan borgarmarkanna sem henta betur myndefninu. Sýningin nefnist einfaldlega Íslendingar og er, líkt og nýútkomin og samnefnd bók, afrakstur ferðalags þeirra Sigurgeirs Sigurjónssonar ljósmyndara og Unnar Jökulsdóttur textahöfundar um Ísland MYNDATEXTI: Sýningargestur virðir fyrir sér eitt verka Sigurgeirs Sigurjónssonar á sýningunni Íslendingar sem nú stendur yfir á Austurvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar