Sigrún Lára Shanko

Jim Smart

Sigrún Lára Shanko

Kaupa Í körfu

GALLERÍINU og vinnustofunni Shanko silk að Skólavörðustíg 22c gefur um þessar mundir að líta allsérstætt silkivegghengi. Að sögn Sigrúnar Láru Shanko silkimálara er vegghengið unnið í samvinnu tuttugu silkimálara víðs vegar að úr heiminum, en þátttakendur koma frá Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Kanada, Bandaríkjunum og Bretlandi, auk Íslands. Meðal listamanna sem koma að verkinu, auk Sigrúnar, má nefna Sissi Siska, Isabellu Whitworth, Karen Sistek og Teena Hughes MYNDATEXTI: Verk Sigrúnar Láru Shanko, Sólarauga, sem sýnt verður á listasýningu Spin í Santa Fe.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar