Bjarni, Emma og Fríða

Bjarni, Emma og Fríða

Kaupa Í körfu

Á sumrin eru margir íslenskir krakkar á einhvers konar leikja- eða íþróttanámskeiðum. Við megum þó ekki gleyma því að það er líka margt sem kakkar geta gert upp á eigin spýtur enda er hæfileikinn til að leika sér og fara inn í ímyndaða ævintýraheima eitt af því sem gerir það svo skemmtilegt að vera barn. Við hittum systkinin Emmu, Fríðu og Bjarna Theodórsbörn, eru sex, níu og ellefu ára og eiga heima á Kjalarnesi. Þau eru dugleg að finna sér eitthvað skemmtilegt að gera og eru til dæmis öll mjög dugleg að teikna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar