Loðna til Bolungarvíkur
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er mjög ánægjulegt að loðnan skuli vera fundin og einnig hvað það tók þessa þrjá fyrstu báta skamman tíma að fylla sig. Það bendir til þess að töluvert sé af loðnu á þessum slóðum og sé það rétt er mjög brýnt að kvóti verði gefinn út hið fyrsta. Loðnan er verðmætust fyrir bræðsluna á sumrin og haustin," segir Einar Jónatansson, framkvæmdastjóri fiskmjölsverksmiðjunnar Gnár í Bolungarvík. MYNDATEXTI: Loðna Gullberg VE kemur til Bolungarvíkur með fyrsta loðnufarminn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir