Loðna til Bolungarvíkur

Gunnar Hallsson

Loðna til Bolungarvíkur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er mjög ánægjulegt að loðnan skuli vera fundin og einnig hvað það tók þessa þrjá fyrstu báta skamman tíma að fylla sig. Það bendir til þess að töluvert sé af loðnu á þessum slóðum og sé það rétt er mjög brýnt að kvóti verði gefinn út hið fyrsta. Loðnan er verðmætust fyrir bræðsluna á sumrin og haustin," segir Einar Jónatansson, framkvæmdastjóri fiskmjölsverksmiðjunnar Gnár í Bolungarvík. MYNDATEXTI: Loðna Gullberg VE kemur til Bolungarvíkur með fyrsta loðnufarminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar