Ástþór Magnússon kýs í Ölduselsskóla

Ástþór Magnússon kýs í Ölduselsskóla

Kaupa Í körfu

ÚTLIT var fyrir um hádegi í gær að kjörsókn í forsetakosningunum væri mun minni í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur en kjörsókn í síðustu alþingiskosningum. Mikil rigning var í Reykjavík í gærmorgun. Hins vegar var kjörsókn meiri í veðurblíðunni á Akureyri en í síðustu alþingiskosningum. Ekki var margt um manninn fyrstu klukkustundina eða svo, en síðan fjölgaði á kjörstað. MYNDATEXTI: Ástþór Magnússon kaus í Ölduselsskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar