Umhverfisverðlaun sveitarfélaga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Umhverfisverðlaun sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

REYKJAVÍK hlýtur í ár svonefnd staðardagskrárverðlaun fyrir markviss og vönduð vinnubrögð í Staðardagskrárstarfinu 1998 til 2004. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Þórólfi Árnasyni viðurkenningarskjal þess efnis í gær. MYNDATEXTI:Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti Þórólfi Árnasyni borgarstjóra viðurkenningarskjalið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar