Fréttir í Eyjum

Brynjar Gauti

Fréttir í Eyjum

Kaupa Í körfu

Fréttir í Eyjum, næstelsta héraðsblað landsins, 30 ára BLAÐIÐ Fréttir, sem fyrirtækið Eyjasýn í Vestmannaeyjum gefur út, fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir en fyrsta blaðið kom út 28. júní árið 1974 og var ritstjóri þess Guðlaugur Sigurðsson prentari sem árinu áður hafði staðið fyrir stofnun prentsmiðjunnar Eyjaprents. MYNDATEXTI: Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri Vestmanneyja, fær sér sneið af afmæliskökunni. Gísli Valtýrsson, Ómar Garðarsson,Sigursveinn Þórðarson og Júlíus Ingason fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar