Skissa Golf

Skissa Golf

Kaupa Í körfu

Það þarf að huga að mörgu við það eitt að slá upphafshögg í golfi. Þetta virðist einfalt og gengur vel hjá blaðamanni, að koma sér í stellingar, sveigja búkinn og sveifla kylfunni aftur fyrir bak, leysa kraftinn úr læðingi, allt óaðfinnanlegt, nema einhverra hluta vegna tekst blaðamanni ekki að hitta kúluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar