Ólafur Ragnar Grímsson og krónprins Noregs

Þorkell Þorkelsson

Ólafur Ragnar Grímsson og krónprins Noregs

Kaupa Í körfu

Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti Íslands í kosningum á laugardag. Niðurstöður kosninganna urðu, að Ólafur hlaut 90.662 atkvæði, eða 85,6% gildra atkvæða. Sé miðað við öll atkvæði sem komu í kjörkassana, jafnt þau sem frambjóðendurnir þrír fengu sem og auð og ógild atkvæði, fékk Ólafur Ragnar 67,5% þeirra atkvæða. birt mynd af Ólafi Ragnari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar