Nýr og endurbættur Hlíðarendi

Steinunn Ósk

Nýr og endurbættur Hlíðarendi

Kaupa Í körfu

Hvolsvöllur | Söluskálinn Hlíðarendi á Hvolsvelli hefur nú fengið mikla og góða andlitslyftingu en sl. haust tóku nýir rekstraraðilar við staðnum, þau Katrín Stefánsdóttir og Anton Viggósson, sem einnig reka gistiþjónustuna Ásgarð á Hvolsvelli. MYNDATEXTI: Hluti af starfsfólki Hlíðarenda ásamt þeim Katrínu Stefánsdóttur og Antoni Viggóssyni, rekstraraðilum Hlíðarenda, og Halli Jónssyni rekstrarstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar