Húsaviðgerðir

Þorkell Þorkelsson

Húsaviðgerðir

Kaupa Í körfu

Íslenzk hús eru yfirleitt tiltölulega ný og stór hluti þeirra byggður eftir 1960. Þörfin á kostnaðarsömu viðhaldi hefur því kannski ekki verið eins aðkallandi og ella af þeim sökum. Á næstu árum og áratugum fer aldur húsanna að segja til sín í sífellt meira mæli og þá má gera ráð fyrir, að viðhaldsþörfin aukist að sama skapi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar