Ólafsvíkurhátíð

Ólafsvíkurhátíð

Kaupa Í körfu

Sumarhátíð færeyskra daga fór fram í Ólafsvík um helgina, í sjötta sinn. Var dagskráin með fjölbreyttu sniði að venju, jafnt fyrir börn sem fullorðna. Mikil áhersla var lögð á að kynna menningu Færeyja, eins og nafn daganna ber með sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar