Brekkustígur 3

Gísli Sigurðsson

Brekkustígur 3

Kaupa Í körfu

UM OG eftir 1900 urðu mikil aldaskil í vestrænni byggingarlist. Handverkið er þá á undanhaldi og ýmislegt sem gert hafði verið einungis fyrir augað hverfur, og svipmót véltækninnar sækir á. Eftirlætis röksemd módernistanna var "form follows funktion", eða að notkun hússins ráði útliti þess MYNDATEXTI:Brekkustígur 3 á Seyðisfirði. Fúnkishús með hallandi þaki, sem Þórir Baldvinsson teiknaði. Í húsinu er enn búið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar