Minjasafnið á Mánárbakka

Atli Vigfússon

Minjasafnið á Mánárbakka

Kaupa Í körfu

Reisulegur bær með tveimur burstum hefur verið reistur á Mánárbakka á Tjörnesi og er honum ætlað að hýsa hluta minjasafnsins sem hefur verið starfrækt um árabil og er sífellt að stækka. MYNDATEXTI: Börnin á Mánárbakka kunna vel að meta hestakerruna við safnið. Máni Snær og Sunna Mjöll Bjarnabörn, en Sigríður var ein af gestum dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar