Jóhannes Matthíassen listamaður
Kaupa Í körfu
Landslagsarkitektinn Johannes Matthiesen hefur ferðast víða um heim og búið til umhverfi sem veitir skjól gegn tæknivæðingu og streitu nútímans. Sem barn lék hann sér daglangt við heimili sitt í Svartaskógi í Þýskalandi og lærði þar eitthvað allt annað en það sem kennt var í skólanum. "Ég lærði að hlusta á og skynja náttúruna, og meðtók þar visku sem hefur fylgt mér síðan," segir landslagsarkitektinn og myndlistarmaðurinn Johannes Matthiesen sem ferðast hefur heimshorna á milli og unnið umhverfisverk og skúlptúra á jafnólíkum stöðum og Grikklandi, í Zagreb í Króatíu, Ástralíu, San Francisco og Þýskalandi. Um þessar mundir vinnur hann að gerð steinskúlptúra sem reistir verða í miðborg Chicago í Bandaríkjunum og vísa til keltneskrar arfleifðar íbúa borgarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir