Norrænir dansarar
Kaupa Í körfu
Þjóðlegur andi sveif yfir vötnum þegar þjóðdansarar frá öllum Norðurlöndunum mættust á Ísleik, norrænu þjóðdansa- og þjóðlagamóti sem haldið var um helgina. Um 300 manns frá öllum Norðurlöndunum mættu til leiks og dönsuðu saman. Auk þess kynnti hvert land þjóðlagatónlist frá heimkynnum sínum. Gestirnir fengu jafnframt tækifæri til að skoða sig aðeins um á Íslandi og heimsóttu meðal annars Bláa lónið og Nesjavelli. Þetta er í sjötta sinn sem Ísleikur er haldinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir