Gengið á Klakk
Kaupa Í körfu
Í þjóðsögum má finna sagnir af fljótandi óskasteinum á Jónsmessunótt á tjörn einni sem er á toppi Klakksins. En Klakkurinn er fjall við austanverðan Grundarfjörð. Um nokkurra ára skeið hefur það tíðkast að efnt sé til göngu á Klakk um miðnæturbil en ennþá hefur ekki bólað á neinum óskasteinum. Að þessu sinni lögðu leið sína á Klakinn 36 manns en fyrir gönguna höfðu göngumenn verið við kvöldmessu í Setbergskirkju. MYNDATEXTI: Hópurinn sem gekk á Klakkinn. Margir voru að fara í fyrsta sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir