Heilsuefling

Skapti Hallgrímsson

Heilsuefling

Kaupa Í körfu

Vatn er svalt er yfirskrift heilsueflingar sem hófst á Akureyri í dag, föstudag. MYNDATEXTI: Frændsystkinin Nanna Ottósdóttir, sem búsett er í Reykjavík, og Akureyringurinn Atli Sigurjónsson voru meðal þeirra gesta Glerártorgs sem þáðu sódavatnsflösku að gjöf í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar