Fylkir - Gent 0:1

Fylkir - Gent 0:1

Kaupa Í körfu

FYLKISMENN náðu ekki að ylja þeim 580 áhorfendum sem mættu til að sjá þá leika síðari leikinn við belgíska liðið Gent í Intertoto-keppninni í knattspyrnu á Laugardalsvelli á laugardaginn. Fylkismenn, sem töpuðu fyrri leiknum ytra 2:1, urðu að játa sig sigraða, 1:0 og eru þar með fallnir úr keppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar