Skipstrand

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skipstrand

Kaupa Í körfu

Tyrkneska súrálsflutningaskipið Kiran Pacific strandaði á skeri um sex kílómetra norðvestur af Straumsvíkurhöfn um klukkan 18 í fyrrakvöld. Um borð er 21 maður en skv. upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er skipið talið nokkuð stöðugt á skerinu og mönnunum því lítil hætta búin. Fulltrúar frá útgerðarfélagi skipsins, tryggingafélagi þess og hollensku björgunarfyrirtæki, fóru um borð í gær til að meta skemmdir og hugsanlegar björgunaraðgerðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar