Rokktónleikar á Grand Rokk

Þorkell Þorkelsson

Rokktónleikar á Grand Rokk

Kaupa Í körfu

Hiti , sviti, rokk og ról réðu ríkjum á Grand Rokk á laugardagskvöldið. Þar mætti til leiks hljómsveitin færeyska Týr en Douglas Wilson hitaði upp. Þetta er langt í frá í fyrsta sinn sem Týr leikur hér á landi og eru þeir orðnir einir tryggustu Íslandsvinir rokkgeirans. MYNDATEXTI: Áhorfendur kunnu vel að meta það sem fyrir þá var lagt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar