Nefnd um löggjöf varðandi þjóðarathvæðagreiðslu

Þorkell Þorkelsson

Nefnd um löggjöf varðandi þjóðarathvæðagreiðslu

Kaupa Í körfu

Starfshópur telur rök fyrir skilyrðum við þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin STARFSHÓPUR ríkisstjórnarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu telur, að við ákvarðanatöku um þátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslu mætti til dæmis miða neðri mörk við að 25% atkvæðisbærra manna greiddu atkvæði gegn lögunum til að nema þau úr gildi. MYNDATEXTI: Hæstaréttarlögmennirnir Jón Sveinsson og Karl Axelsson, formaður starfshópsins, kynna skýrsluna í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar