Greenpeace

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Greenpeace

Kaupa Í körfu

ESPERANZA, stærsta skipið í flota umhverfisverndarsamtakanna Greenpeace, kom til hafnar í Reykjavík í gærmorgun. Að sögn Frode Pleym, talsmanns grænfriðunga á Íslandi, hefur ferðalag þeirra gengið vel hingað til, en þeir hafa nú þegar heimsótt Ísafjörð og Húsavík. Frode segir að þeim hafi verið vel tekið á báðum stöðum og það hafi komið honum nokkuð á óvart hversu mikinn áhuga heimamenn sýndu málstað þeirra. MYNDATEXTI: Esperanza leggst að bryggju í Reykjavíkurhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar