Forseti Íslands og krónprins Noregs

Þorkell Þorkelsson

Forseti Íslands og krónprins Noregs

Kaupa Í körfu

HÁKON krónprins Noregs lýsti yfir ánægju með opinbera heimsókn sína og eiginkonu sinnar, Mette-Marit krónprinsessu til Íslands á blaðamannafundi sem var haldinn í Reykholti í Borgarfirði síðdegis í gær. Sögðu þau ánægjulegt að vera komin á íslenskar söguslóðir og fá m.a. að kynnast íslenskri sögu betur. MYNDATEXTI: Séra Geir Waage, sóknarprestur í Reykholtskirkju, sýnir norsku konungshjónunum Sturlungareit í Reykholti. Frá vinstri eru Geir Waage, Mette-Marit, Ólafur Ragnar Grímsson, Dorrit Moussaieff, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Kristján Arason og Hákon krónprins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar