Óskar Kristjánsson bóndi á kornakri

Benjamín Baldursson

Óskar Kristjánsson bóndi á kornakri

Kaupa Í körfu

Eyjafjarðarsveit | Óskar Kristjánsson, bóndi í Grænuhlíð, er mikill kornræktarmaður og frumkvöðull í þeirri grein meðal bænda hér um slóðir. Hann sáði 16. apríl sl. MYNDATEXTI: Snemmsprottið: Óskar bóndi á kornakri sínum í Grænuhlíð, en það er óvenjusnemma á ferðinni í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar