Albert Eiríksson Fáskrúðsfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Albert Eiríksson Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Fáskrúðsfirðingar að komast í sinn franska sumarham Austurbyggð | Fáskrúðsfjörður státar af frönskum áhrifum, enda var þar stærsta verstöð Frakka á Íslandi á sinni tíð og gátu þá legið allt að 120 frönskum skútum á firðinum í einu. Fáskrúðsfirðingar hafa skapað sér bæjarhátíð sem þeir nefna Franska daga og verður nú haldin í níunda skiptið að áliðnum júlí. MYNDATEXTI: Albert Eiríksson á kafi í frönskum menningarstraumum: Fáskrúðsfirðingar undirbúa Franska daga sem haldnir verða síðari hluta júlímánaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar