Alta í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Alta í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Útibú Alta tekur að sér ráðgjafarverkefni um allt land Grundarfjörður | Ráðgjafarfyrirtækið Alta opnaði nýverið útibú að Grundargötu 40 í Grundarfirði. Útibússtjóri er Sigurborg Kr. Hannesdóttir verkefnisstjóri en hjá Alta vinna alls 7 manns. Að sögn Sigurborgar hefur fyrirtækið Alta, sem er þriggja ára, skapað sér ákveðna sérstöðu í ráðgjöf og verkefnastýringu hjá fyrirtækjum og sveitarfélögum. MYNDATEXTI: Halldóra Hreggviðsdóttir, framkvæmdastjóri Alta, og Sigurborg Kr. Hannesdóttir útibússtjóri. Í baksýn er Grundargata 40 og Kirkjufellið. 

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar