Leðurverkstæðið

Árni Torfason

Leðurverkstæðið

Kaupa Í körfu

FERÐALÖG "TIL að ræna mann með innanklæðaveski þarf að hátta hann," segir Jón Sigurðsson, sem rekur Leðurverkstæðið á Víðimel ásamt konu sinni Ínu Dóru Sigurðardóttur. Þau hafa framleitt innanklæðaveski í tuttugu ár og Jón segir framleiðsluna frekar að aukast en hitt. MYNDATEXTI: Á ferðalögum: Innanklæðaveski getur komið sér vel sem vörn gegn þjófum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar