Peaches og Egill Sæbjörnssom

Jim Smart

Peaches og Egill Sæbjörnssom

Kaupa Í körfu

Tónlist | Berlínarbúarnir Peaches og Egill Sæbjörnsson með tónleika í Klink og Bank í kvöld Við hittumst á fyrstu tónleikunum mínum í Berlín fyrir fjórum og hálfu ári," segir Peaches um Egil Sæbjörnsson en þau verða bæði með tónleika í salnum Rússlandi í Klink og Bank í kvöld. "Hann skipulagði líka fyrstu tónleikana mína í Hamborg. MYNDATEXTI: Peaches og Egill Sæbjörnsson eru óhrædd við að bregða sér í óhefðbundin kynjahlutverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar