Hákon prins á Siglufirði

Skapti Hallgrímsson

Hákon prins á Siglufirði

Kaupa Í körfu

HÁKON krónprins Noregs vígði í gær nýjasta hluta Síldarminjasafnsins á Siglufirði, Bátahúsið sem svo er kallað. Krónprinsinn flaug norður eftir hádegið ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Siv Friðleifsdóttur, samstarfsráðherra Norðurlanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar