Fimleikar

Árni Torfason

Fimleikar

Kaupa Í körfu

ÞRJÁR stúlkur úr fimleikadeild Gróttu eru þessa dagana að undirbúa sig fyrir þátttöku á erlendum mótum í sumar. Sif Pálsdóttir, sem er Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, mun taka þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Anaheim í Kaliforníu í ágúst en þær Hera Jóhannesdóttir og Harpa Snædís Hauksdóttir eru á leið til Parísar þar sem Ólympíuleikar æskunnar verða haldnir í lok mánaðarins. Harpa Snædís Hauksdóttir gerir æfingar á slánni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar