KK í Staðarkirkju

KK í Staðarkirkju

Kaupa Í körfu

Hvammstangi | Hljómlistarmaðurinn KK hélt tónleika í Staðarkirkju í Hrútafirði á Jónsmessukvöldi. Hann hefur heimsótt fjölda kirkna vítt um land á liðnum vikum og kallar tónleika sína "Frá ljósi til ljóss".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar