Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var slegið á létta strengi þegar félagarnir Ragnar Sverrisson og Logi Már Einarsson buðu malbikunargengi bæjarins upp á tertur í blíðunni í gærmorgun. MYNDATEXTI: Kaffi og kökur: Ragnar Sverrisson, kaupmaður í JMJ, og Logi Már Einarsson arkitekt starfa í sama húsi við Gránufélagsgötuna sem malbikuð var í gær og þá buðu þeir körlunum í malbikinu upp á kaffi og kökur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar