Gönguleiðakort um Reykjanes

Helgi Bjarnason

Gönguleiðakort um Reykjanes

Kaupa Í körfu

Nýtt útivistarkort af Reykjanesi er byggt á ljósmyndum LOFTMYNDIR ehf. hafa gefið út útivistarkort af Reykjanesi. Kortið er unnið í samvinnu við gönguleiðahóp Ferðamálasamtaka Suðurnesja. Með stuðningi sveitarfélaga og fyrirtækja verður kortinu dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum. MYNDATEXTI: Nýjung: Kristján Pálsson, Arnar Sigurðsson og Reynir Sveinsson sýna nýtt útivistarkort af Reykjanesi. Því verður dreift á heimili Suðurnesjamanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar