Stúdentar á Laugum

Hafþór Hreiðarsson

Stúdentar á Laugum

Kaupa Í körfu

Níu brautskráðust frá Framhaldsskólanum á Laugum Þingeyjarsveit | Framhaldsskólanum á Laugum í Reykjadal var slitið við fjölmenna og hátíðlega athöfn á dögunum í Íþróttahúsinu á Laugum, lauk þar með sextánda starfsári skólans. Brautskráðust að þessu sinni níu nemendur með stúdentspróf. MYNDATEXTI: Útskrift: Nýstúdentarnir frá Framhaldsskólanum á Laugum 2004 stilltu sér upp til myndatöku ásamt Valgerði Gunnarsdóttur skólameistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar