Margrét María Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
Margrét María Sigurðardóttir stjórnar Jafnréttisstofu Karlar í hefðbundnum kvennastörfum og málefni fólks í strjálbýli verða rædd á ráðstefnum Jafnréttisstofu á komandi mánuðum og þá sækist stofan einnig eftir að fara fyrir evrópsku verkefni þar sem fjallað er um staðalímyndir kynja í íþróttafréttum. Þessu komst Margrét Þóra Þórsdóttir að þegar hún ræddi við framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, Margréti Maríu Sigurðardóttur. Fjölmargir viðburðir eru framundan á vegum Jafnréttisstofu og þar er um þessar mundir unnið að margvíslegum verkefnum. Jafnréttisstofa var opnuð á Akureyri í september árið 2000. Margrét María Sigurðardóttir veitir stofunni forstöðu, en hún tók við því starfi 1. nóvember á liðnu ári. Áður hafði hún um tveggja ára skeið starfað sem lögfræðingur við Jafnréttisstofu, en hún átti og rak lögfræðistofu á Húsavík á þeim tíma. MYNDATEXTI:Starfsfólk Jafnréttisstofu á Akureyri. Frá vinstri: Kristján Jósteinsson, María Axfjörð, Anna Hallgrímsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir og Margrét María Sigurðardóttir framkvæmdastjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir