Fiskur

Alfons Finnsson

Fiskur

Kaupa Í körfu

NORÐMENN eru að auka útflutning sinn á ferskum þorskflökum til landa innan Evrópusambandsins. Þannig fluttu þeir út 1.170 tonn af þorskflökum fyrstu fimm mánuðina í fyrra, en 2.093 nú. Ísland er hins vegar með langmesta hlutdeild á þessum markaði, eða 70% og eykur hlut sinn einnig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar