Noregsprins

Þorkell Þorkelsson

Noregsprins

Kaupa Í körfu

HÁKON krónprins opnaði í gær sýningu á norskri keramiklist í Hönnunarsafninu í Garðabæ og kvaðst vonast til að norsk-íslenskt samstarf á sviði lista héldi áfram að blómstra. MYNDATEXTI: Hákon krónprins heilsaði upp á börnin í Garðabæ. Þau sungu meðal annars "Öxar við ána" fyrir norsku gestina við mikla hrifningu nærstaddra. Þá skoðaði Hákon krónprins og fylgdarlið teikningar gerðar af börnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar