Brjóstagjöf

Brynjar Gauti

Brjóstagjöf

Kaupa Í körfu

*HEILSA Þeir sem nærast á brjóstamjólk sem ungbörn eiga síður á hættu að fá hjartasjúkdóma, að því er bresk rannsókn hefur leitt í ljós, en niðurstöðurnar eru birtar í læknatímaritinu Lancet. Rannsóknin var gerð á 200 unglingum sem höfðu sem ungbörn tekið þátt í rannsókn á fæðu ungbarna og sýndi því samanburð, að því er fram kemur á vef BBC.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar