Garðskagaviti

Helgi Bjarnason

Garðskagaviti

Kaupa Í körfu

Sumar Garðskagi er fjölsóttur viðkomustaður fuglaskoðara og annars ferðafólks. Margt er að sjá í fjörunni og hægt að ráðast þar í framkvæmdir eins og þessar tvær stúlkur gerðu. Aðstaða fyrir ferðafólk hefur verið bætt við gamla vitann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar