Esso mót KA

Skapti Hallgrímsson

Esso mót KA

Kaupa Í körfu

FJÖLMENNASTA árlega íþróttamótið sem haldið er hérlendis, ESSO mót KA, hófst í gær á Akureyri. Um það bil 1.400 drengir á aldrinum 11-12 ára í 130 liðum taka þátt í mótinu sem hefur aldrei verið fjölmennara, en hér er um að ræða knattspyrnukeppni fyrir 5. aldursflokk. MYNDATEXTI: Þessir Fjölnisstrákar voru hressir eins og aðrir á mótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar