Arnór Sighvatsson

Jim Smart

Arnór Sighvatsson

Kaupa Í körfu

Arnór Sighvatsson er nýráðinn aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Arnóri. Hann er fæddur og uppalinn í Biskupstungum, er með próf í sagnfræði, heimspeki og uppeldisfræði, hugðist leggja grunnskólakennslu fyrir sig, og starfaði við kennslu um tveggja ára skeið. Hann hætti hins vegar við það, lærði hagfræði í staðinn og útskrifaðist með meistara- og doktorspróf frá Northern Illinois University í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Lærdómsríkt Arnór segir vist sína hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa verið lærdómsríka og hafa þjálfað með honum næmi um hvað geti talist gott efnahagsástand.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar