Friðrik Friðriksson

Jim Smart

Friðrik Friðriksson

Kaupa Í körfu

HVAÐ ER Í MATINN?| Friðrik Friðriksson "Ég fer frekar oftar í búðina og kaupi minna í einu. Annars verður helmingurinn bara ónýtur í ísskápnum hjá mér." Friðrik Friðriksson leikari er bíllaus og önnum kafinn einyrki í miðbænum, sem hagar matarinnkaupum sínum eftir því. Hann segist ekki vera neitt skólabókardæmi um hagsýni í heimilisinnkaupum, en gengur þó útspekúleraður um verslun Hagkaupa við Eiðistorg, og velur sér fáar en góðar vörur af nákvæmni og vandfýsni. MYNDATEXTI: Lítið í einu: Afraksturinn var vel valin og hollusturík matarkarfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar